FYRIRLESTRAR, FRÆÐSLA OG RÁÐGJÖF

UM MÁLEFNI FLÓTTAFÓLKS OG INNFLYTJENDA

FRÁ SJÓNARHÓLI FLÓTTAMANNS

Nánar

Velkomin

IZO ráðgjöf
Fyrirlestrar

Lorem Ipsum has been the industry's standard dummy text ever since the 1500s, when an unknown printer took a galley of type.

Ráðgjöf

Lorem Ipsum has been the industry's standard dummy text ever since the 1500s, when an unknown printer took a galley of type .

Námskeið

Lorem Ipsum has been the industry's standard dummy text ever since the 1500s, when an unknown printer took a galley of type.

Greinaskrif

Lorem Ipsum has been the industry's standard dummy text ever since the 1500s, when an unknown printer took a galley of type.

Um mig
jasmina vikan

Komiði sæl!

Jasmina Vajzovic heiti ég og er ráðgjafi hjá IZO ráðgjöf.

Ég býð upp á fyrirlestra, fræðslu og ráðgjöf þegar kemur að flóttafólki og innflytjendum. Dæmi um fyrirlestra sem ég hef nú þegar flutt er um menningarnæmi, inngildingu, fordómar, mina eigin sögu á flótta ofl.

Ég er ein af fáum á landinu sem hafa þekkingu og reynslu að vera flóttamaður og geta leiðbeint út frá báðum sjónarhornum. Ég hef séð um fræðslu fyrir skóla, leikskóla og íþróttafélög svo dæmi sé tekið. Ég hef verið með erindi á ráðstefnum, tekið þátt í pallborði, verið með opinbera fyrirlestra sem hafa verið tekið upp, margt oft verið viðmælandi hjá RÚV, starfað sem fagmanneskja í málaflokkum og stjórnað málaflokknum einnig, en einnig sett verkefni af stað sem auka inngildingu og samlögun.


Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar

signature
Ráðgjafi

Jasmina Vajzovic